FAGLAUSN

Frystihús Vestmannaeyja

Á Þórshöfn
Faglausn hefur unnið við hinar ýmsu viðbygging og breytingar á mannvirkjum Ísfélags
Vestmannaeyja á Þórshöfn í gegnum árin.
Viðbygging við móttöku og fiskvinnslu við suðurgarð er nýjasta verkefnið, þar sem Faglausn
sá um alla hönnun og verkefnastjórnun, frá A-Ö.

Um er að ræða um 60m langa og 8 breiða bygging sem byggð var framan á núverandi hús.

Hafa samband